Frá munkafingrum í innri eyrun mín

Við vöxum villt

Bálkennd og fljót

Í vitlausa átt
Erum úlfar-úlfar

Hlaupandi yfir sléttu-sléttu

Úr hörðu blóði-blóði

Í eldum helvítisHey

Lastu allt það sem ég senti á þig?

Varstu að hugsa um hvort að ég væri að nota eiturlyf

Og gert það óvísvitandi?

Hvítar álftir-álftir

Fljúgandi í allar áttir-áttir

Þær litlu línur-línur

Af símanum hjá mérHeld að það

Það þreytist seint

Eyðandi þér

Dropar á steinKlórlykt-klórlykt

Rísandi upp úr klúti-klúti

Er ég tek línur-línu

Af sálinni í þérHey

Sérðu heiminn þinn í réttu ljósi?

Ef ég horfi nógu lengi er hann tilgangslaus

Hann gerir ekkert fyrir migPöddur-pöddur

Skríðandi yfir sandinn-sandinn

Stórbrotið landslag-landslag

Í auðninni eftir migMannleg náttúra

Þú sleppir ef þyngdin er of mikil

Fyrir líkamann

Þreytist frekar seint

Bara að horfa á þig

Og hugsa um allt sem ég geri þér

Sverðin frægin mín

Mannleg náttúra

Ljósbrotin á herðarblaðinu

Heitar jarðsprengjur

Heimurinn frá munkafingrum í innri eyrun mín

Ójafnvægið virkar örvandi

Ljótu örin þín

Minna mig á

Sverðin frægin mín

Mannleg náttúra

Ljósbrotin á herðarblaðinu

Heitar jarðsprengjur

Hеimurinn frá munkafingrum í innri eyrun mín

Ójafnvægið virkar örvandi

Ljótu örin þín

Minna á mig það þreytist frekar sеint

Þreytist frekar seintÉg breytist frekar seint