Nóttin var sú I

Það sem að þú hugsaðir um þegar

Það sem að þú hugsaðir um þegar þú hugsaðir um okkur tvö

Þú hugsaðir um okkur tvö
Það sem að þú hugsaðir um þegar

Það sem að þú hugsaðir um þegar þú hugsaðir um okkur tvö

Þú hugsaðir um okkur tvö

Þegar þú hugsaðir um okkur tvö

Þú hugsaðir um okkur tvöOkkur tvö

Þú heldur mér vakandi

Kaldur sviti í lófunum

[?] í höfðinu

Reykjandi (sígaretturnar)

Ríðandi undir berum himninum

Öskrandi upp í alheiminn ()

Svo býrðu um rúmið mitt

Svo ég sofi eins og saklaust barn en ekki eins og flækingur

Útundan ()

Segðu að þú dýrkir mig og elskir mig (ég tek allt og gef þér ekkert)

Þú hugsar um okkur tvö

Það sem að þú talaðir um þegar